Description
1984 er grasagrænt hýsingarfyrirtæki. Stofnað 2006, brautryðjandi à eðlilegri verðlagningu á hýsingu á Ãslandi. Við bjóðum upp á hefðbundna deilda hýsingu, létthýsingu og einnig fyrirtækjahýsingu. Einnig bjóðum við upp á sýndarþjóna á bestu fáanlegu verðum á Ãslandi, samkeppnishæfir við vinsælustu hýsingar erlendis. Fyrirfram stilltir þjónar, með Wirefuard, OpenVPN til að horfa á Ãslenskt sjónvarp erlendis ofl. Hin sÃvinsæla FreeDNS þjónusta, flaggskip 1984 þegar stóru vondu hýsingarfyrirtækin rukkuðu arm og legg fyrir minnstu lénabreytingar.