Description
Nýtt Judofélag á Suðurlandi â starfssvæði Ãrnes- og Rangárvallasýslur Judofélag Suðurlands er grundvallað á siðareglum Judo kurteisi, hugrekki, heiðarleika, heiður, hógværð, virðingu, sjálfstjórn og vináttu. Stefna Judofélags Suðurlands er að bæta og auðga mannlÃfið, andlega og lÃkamlega heilsu.Judofélag Suðurlands hefur ráðið hæfa og vel menntaða Judoþjálfara. Dr. George Buntakis