Description
Bjarnarafl ehf sér um að þjónusta hinn almenna íbúðareiganda, sem og húsfélög, fyrirtæki og stofnanir við framkvæmd viðhalds- og breytingaverkefna af öllum toga sem viðkemur almennri smíðavinnu. Fyrirtækið leggur metnað sinn í að veita góða og persónulega þjónustu ásamt því að viðhalda góðum og gildum vinnubrögðum sem og hefðum sem viðurkennd eru á íslenskum byggingamarkaði.